Steinninn
 

ÉgÍslenskar bíómyndirDVD safniðDVD þýðingarHlekkirGestabókNetdabokVerk eftir migHeimsreisanNokkrar reglurEkkert hlé!DraumadagbókHafa samband

Hér verða óskráðar reglur sem Steingrimur GH fer eftir, ykkur er frjálst að taka til athugunar að fara eftir þeim. Eins og oftast á þessari síðu eru nýjustu reglurnar efst:

19 - Elskaðu óvini þína

18 - Ef eitthver vill ekki segja þér eitthvað, "deal with it"

17 - Mundið að fólk er fífl

16 - Alltaf skal skilja setuna eftir uppi

15 - Ef það er kanna af vatni með klökum í má ekki stela klökunum ofan í eigið glas

14 - Svo það verði minna að vaska upp skal alltaf reyna að óhreinka sem fæst leirtau

13 - Ekki hafa valmyndir á DVD diskum með tónlist og grafík eins og í tölvuleik

12 - Skoðaðu heiminn

11 - Ekki breita listaverki eftir að það er búið að frumsýna það

10 - Ef eitthver hringir og skellir á vegna inneignaleysis skaltu ekki hringa til baka
(nema ef hann er "vinur" þinn)

9 - Þú skalt ekki neyta eiturlyfja, ekki reykja sígarettur og ekki drekka áfengi

8 - Mindaðu röð við öll tækifæri, líka í bíó og inn á tónleika

7 - Þú má ekki undir neinum kringumstæðum skilja eftir rusl í náttúrunni

6 - Ekki gera endurgerðir af bíómyndum nema að upprunalega myndin sé léleg

5 - Ekki gera framhald af bíómynd bara af því hún var vinsæl

4 - Þú skalt ekki kaupa neitt í sjoppunni í hléi kvikmyndahúsa (sjálfsali er ekki sjoppa)

3 - Ef krakkarnir þínir eru illa upp aldir, ekki kenna skólanum um

2 - Mundu að peningar skipta ekki máli, þessvegna áttu að gera eitthvað annað ein eiða þeim

1 - Það má ekki pissa bak við hurð